Útbúðu hátíðlega og gómsæta fyllta konfektmola fyrir páskana

Með súkkulaðimótum Önnu og Clöru geturðu útbúið gómsæta og fallega súkkulaðimola handa gestunum. Til að auðvelda verkið fyllti Anna súkkulaðimolana með sítrónumauki systranna og söltuðum karamellum, en þú getur farið aðrar leiðir og notast við þitt eftirlætisbragð. ”Leikið ykkur endilega með áferðina með því setja örlítið af kökuskrauti í formin sem verður að hátíðlegum og fallegum smáatriðum á þessum fylltu dásemdum" stingur Anna upp á. Mundu að þú getur fundið allan nauðsynlegan efnivið í næstu Søstrene Grene verslun.

Aftur á toppinn