Frænkurnar eru gapandi yfir þessum líka fínu armböndum sem Anna bjó til handa þeim og þær hlakka til að sýna vinkonum sínum þessa heimagerðu fylgihluti.
Anna er hugfangin af þurrkuðum blómum og möguleikum þeirra. "Tilvalið þegar vorið nálgast og þú villt prýða líf þitt blómum," segir Anna
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.