Notaðu isomalt til að útbúa fallegt kökuskraut. Þú getur skreytt sleikipinna með ætum blómum og kurli. "Skemmtileg og öðruvísi smáatriði á kökurnar," ef þú spyrð Önnu.
Lyftu hversdagslegum kökum á æðra stig með ráðleggingum Önnu um hvernig skreyta má kökur með tvílitu smjörkremi og fínum sykurmassafígúrum. "Þú þarft ekki að vera lærður bakarameistari til að ná árangri," segir Anna. Með aðeins fáeinum hráefnum, réttu áhöldunum og einföldum aðferðum Önnu getur þú auðveldlega fært kökunum þínum heillandi yfirbragð.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.