Á hlýjum vordögum njóta systurnar þess að gæða sér á frískandi kaffidrykkjum á veröndinni. Stundum dekrar Anna við systur sína og býr til dýrindis Dalgona-kaffi
Anna er mikið fyrir að gera tilraunir í eldhúsinu og að ljá eldamennskunni persónulegan blæ. Henni finnst sérlega skemmtilegt að útbúa sín eigin kryddsölt. Í þetta sinn hefur hún gert bæði kryddsalt með sítrónukeim og chili salt fyrir örlítið meira bit.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.