Persónulegir og praktískir
Pokar úr afgangsefnum
Nýttu efnisafgangana eða bútasaumsefni systranna til að sauma úr því litla sæta poka. "Efnispokana má nota til að pakka inn gjöfum, undir lítinn farangur, til að geyma í hluti á heimilinu eða hvað annað sem hægt er að ímynda sér," segir Clara.
Sjáðu DIY-verkefnið