„Fegraðu gjafir ástvina þinna með persónulegum merkimiðum,“ leggur Anna til. Notaðu sniðmátið, eða ímyndunarafl þitt, til þess að skapa einstök jólakort til ástvina þinna.
Heimagert skraut úr felti getur verið yndisleg viðbót við annað jólaskraut heimilisins og með þessu verkefni getur þú hleypt sköpunarkraftinum á skeið. Hér sýnir Anna okkur hvernig búa má til jólagæs úr felti.
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.