Baunapúðastóll fyrir börn
Pólýester/bómull. 50 x 43 cm.

Stykkjaverð
6.980 kr

Prinsessan á baunapúðanum

Baunapúðar hafa mikið aðdráttarafl fyrir börn því það er sérlega gaman að sitja í þeim og hafa þá með í fjörugum leik. Systurnar hafa skapað þennan baunapúðastól sem er þægilegur að sitja á og líka fallegur á að líta. "Útbúið huggulegt horn í barnaherberginu með baunapúðastólnum eða leikhorn í stofunni sem skapar hamingjurík augnablik í gáskafullum heimi ímyndunaraflsins," segir Anna og brosir blíðlega.
Baunapúðastóllinn er með áklæði úr 80% pólýester og 20% bómull og er fylltur með 100% flamingókúlum. "Strjúkið af stólnum með rökum klút og örlítilli sápu ef nauðsyn ber til," minnir Clara á.

Mál
Eiginleikar
Stykkjaverð
6.980 kr