Mál
- Lengd
- 100.0 cm
- Breidd
- 38.0 cm
- Hæð
- 44.0 cm
- Nettó þyngd
- 5500.0 g
Bekkur systranna er gerður úr bambus og mælist 100 x 38 x 44 cm.
Önnu og Clöru finnst þessi heillandi bekkur geta ljáð sérhverju rými kósí sveitalegt andrúmsloft. "Setjist niður í friði og ró eða notið bekkinn upp á punt á heimilinu," segir Anna brosandi.
Þar sem bambus er náttúruegur efniviður benda systurnar vinsamlega á að varan getur haft örlítið mismunandi lit og mynstur.
Þessi vara er því miður uppseld í vefverslun. Þú getur leitað að henni í næstu Søstrene Grene verslun.
Find nearest storeÞað tókst! Þér er velkomið að halda áfram að versla eða opnað körfuna þína .
Til að geyma eftirlætis vörur þarf maður að vera skráður inn.