Litríkt yfirbragð
Listræn dúkrista
Clara sker fimlega í dúkristuspjaldið og mynstur kemur smám saman í ljós. Listaverkið sjálft, lokaafurðin, afhjúpast síðan þegar málning hefur verið boriin á og dúkristuspjaldinu er lyft af striganum.
Sjáðu leiðbeiningar