Myndasafn með ímynduðum fuglum
Ímyndunaraflið eitt setur takmörk þegar Anna og frændinn og frænkurnar finna upp fallega fugla með skemmtilegum nöfnum. "Ímyndunarafl barna er sannkallað undur," flissar Anna.
Sjáðu myndbandið